Gústi B, Arnór Snær og Siggi Bond bjóða þér í Veislu!
Ferskasta
hlaðvarp landsins





Hlustaðu á Veisluna á hvaða hlaðvarpsveitu sem er!
Hefurðu áhuga á að
vera með okkur?



























Allir þættirnir
eru líka í mynd
Þú getur nálgast vikulega þætti Veislunnar
í mynd á Spotify.
Vinsælir þættir
Höfðingjamótið (ft. Logi Geirs og Chief)
Veislan tekur upp á Reykjavík Royale í tilefni pókermóts Höfðingjans.
Logi Geirs og Kristján Óli hoppa á micinn og fara yfir spárnar fyrir mótið.
Erika Night kýlir strákana og segir allt 🥊
Erika Night er sá íslenski boxari sem hefur hvað mest látið í sér heyra á samfélagsmiðlum.
Hún leggur spilin á borðin og segir strákunum allt.


